Óþol eða ofnæmi?

Er einhver sem þú eldar fyrir með óþol eða ofnæmi? Viltu geta boðið vin með sérþarfir í mataræði í matarboð án þess að taka áhættu? Matreiðslunámskeið fyrir óþol eða ofnæmi eru sérsvið Culinu.

Meira um óþol/ofnæmi

Matreiðslunámskeið

Culina býður upp á fjölbreytt úrval matreiðslunámskeiða fyrir einstaklinga og hópa. Í samstarfi við fagfélög og stéttarfélög eru námskeið um gæðakerfi og persónuleg námskeið eru til að auka færni og kenna þér eitthvað nýtt og spennandi í eldhúsinu. 

Matreiðslunámskeið

Minkum matarsóun

Matreiðslunámskeið þar sem þú lærir einfaldar aðferðir til þess að nýta betur hráefnin, en talið er að um þriðjungi framleiddra matvæla í heiminum sé sóað. Hér skiptir verulegu máli hvað hver og einn gerir, það sem þú lærir að nýta betur minkar matarsóun.

Minkum matarsóun