Matreiðslunámskeið

Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari hefur verið í farabroddi hér á landi og tekið þátt í verkefnum til að sporna gegn matarsóun. Til að vinna að því markmiði hefur hún í samstarfi við aðra staðið fyrir matreiðslunámskeiðunum “Eldað úr öllu” og eldar reglulega diskósúpu með Slow Food samtökunum.

Grænmetisbaka - Eldað úr öllu

Grænmetisbaka – Eldað úr öllu