„Að elda og borða er félagsleg athöfn. Það getur verið átak að koma sér af stað til að elda ef maður býr einn,“ segir matreiðslumeistarinn Dóra Svavarsdóttir en hún er nýlega farin að halda námskeið þar sem hún kennir fólki að elda fyrir einn eða tvo.
Umfjöllun: Lifðu núna um að læra að elda fyrir einn eða tvo.