Sælkerabíll Uppsveitanna

Sælkerabíll

Helgina 24. og 25. júní verður Sælkerabíll Uppsveita á ferðinni og opnar dyr sínar og selur sælkeravörur af svæðinu. Áætlun bílsins er sem hér segir: Laugardaginn 24. Júní Kl 11 – 13 Laugarvatn, við Menntaskólann ML Kl 14 – 16 Sólheimar í Grímsnesi, við Grænu Könnuna Kl 17 – 19 Reykholt, við Bjarnabúð Sunnudaginn 25. … [Read more…]