Kælarnir eru að fyllast að gúmmelaði .. Culina verður á Matarmarkaði Búrsins
Kælarnir eru að fyllast að gúmmelaði sem býður eftir því að komast í þínar hendur. Búið að grafa bleikju, annars vegar með rauðrófum og piparrót, hinsvegar með fennel, birki og stjörnuanís. Reyktur laukur, döðluchutney, tómatchutney, drekasósa, aioli, hummus, pestó er allt af hella sér í krukkur, í tilefni af sprengideginum verður hægt að kaupa sér … [Read more…]