Námskeið: Eldað úr öllu með Dóru og kvenfélögunum.

Grænmeti úr garðinum

Þann 11. september kl. 17:30 -20:30 verður haldið matreiðslunámskeið þar sem áhersla er lögð á að efla sjálfstraust þátttakenda og aðferðir til að nýta hráefni sem annars lendir í ruslinu. Allar nánari upplýsingar er að finna hjá Leiðbeiningastöð heimilanna  netfang:  lh@leidbeiningastod.is eða í síma 552 1135. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari og eigandi Culina var í síðdegisútvarpinu á Rás … [Read more…]