Matarmarkaður Búrsins í Hörpu 30. – 31. ágúst

Culina verður að vanda á matarmarkaði Búrsins, en sumarmarkaður verður haldinn helgina 30. – 31. ágúst í Hörpu. Opið er frá kl. 11 – 17 bæði laugardag og sunnudag. Við verðum með ljúfmetið okkar á boðstólnum, en auk þess geturðu fengið hjá okkur grófasta brauðið í bænum. Við erum líka búin að grafa bleikju og … [Read more…]