Matarmarkaður Búrsins í Hörpu 30. – 31. ágúst

Matarmarkaður í Hörpu 30. - 31. ágúst 2014

Culina verður að vanda á matarmarkaði Búrsins, en sumarmarkaður verður haldinn helgina 30. – 31. ágúst í Hörpu. Opið er frá kl. 11 – 17 bæði laugardag og sunnudag. Við verðum með ljúfmetið okkar á boðstólnum, en auk þess geturðu fengið hjá okkur grófasta brauðið í bænum. Við erum líka búin að grafa bleikju og … [Read more…]

Kælarnir eru að fyllast að gúmmelaði .. Culina verður á Matarmarkaði Búrsins

Kælarnir eru að fyllast að gúmmelaði sem býður eftir því að komast í þínar hendur. Búið að grafa bleikju, annars vegar með rauðrófum og piparrót, hinsvegar með fennel, birki og stjörnuanís. Reyktur laukur, döðluchutney, tómatchutney, drekasósa, aioli, hummus, pestó er allt af hella sér í krukkur, í tilefni af sprengideginum verður hægt að kaupa sér … [Read more…]

Culina úti á torgum

Culina verður alla laugardaga í júlí á Lækjartorgi sem hluti af markaðstorginu sem þar verður komið á fót. Endilega kíkið við og sjáið hvað við höfum uppá að bjóða.