Dóra Svavarsdóttir, eigandi og matreiðslumeistari Culina býr yfir áratuga reynslu. Í samstarfi við Vakanda, Landvernd og Kvennfélagasamband Íslands hefur hú haldið námskeiðin “Eldað úr öllu”. en markmið þeirra er að minnka matarsóun. Þá hefur hún farið fyrir Íslands hönd á Terra Madre á vegum Slow Food samtakanna.