Þú færð ljúfmeti frá Culina, hjá Frú Laugu Laugalæk og Óðinsgötu. Grófasta brauðið í bænum er líka komið í sölu þar.
Jólagóssið eru anísgrafin eða rauðrófugrafin bleikja, eplasmjör og lakkríssmjör, rauðlaukssulta, reyktur laukur og döðluchutney. Bleikjurnar eru einnig fáanlegar í Búrinu úti á Granda.
Þér er velkomið að hafa samband og við setjum saman körfu fyrir þig, eða ef þú vilt frekar panta smáréttaveislu þá það líka velkomið.