Frá kl. 11 – 17 bæði laugardag og sunnudag finnur þú girnilegt ljúfmeti frá Culina á Matarmarkaði Búrsins.
Þú getur komið og smakkað ljúfmeti en líka verslað við okkur og trúlega verðum við með einhverjar nýungar á boðstólnum.
Við höfum átt því láni að fagna að þegar matarmarkaðnum er lokið eru flestar hillur galtómar, en að sama skapi vonum við að viðskiptavinir okkar njóti þess með munn sínum og maga.