Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the foogallery domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /home/6/c/culina/www/wp-includes/functions.php on line 6114
Sælkerabíll Uppsveitanna – Culina

Helgina 24. og 25. júní verður Sælkerabíll Uppsveita á ferðinni og opnar dyr sínar og selur sælkeravörur af svæðinu.

Áætlun bílsins er sem hér segir:

Laugardaginn 24. Júní

Kl 11 – 13 Laugarvatn, við Menntaskólann ML

Kl 14 – 16 Sólheimar í Grímsnesi, við Grænu Könnuna

Kl 17 – 19 Reykholt, við Bjarnabúð

Sunnudaginn 25. Júní

Kl 11 – 13 Flúðir, við Minilik eþjópíska veitingastaðinn

Kl 14 – 16 Árnes, við félagsheimilið

Verið öll velkomin að kíkja við og kaupa framleiðslu af svæðinu, grænmeti, kjöt, fisk, sultur, egg og sitthvað fleira frá þeim fjölbreyttu framleiðendum sem búa og starfa í Uppsveitum Árnessýslu.

Ef þú ert með vöru sem þú villt selja í Sælkerabílnum endilega, hafðu samband: dora@culina.is eða í síma 892 5320

Hægt er að fylgjast með á facebook viðburði Sælkerabíls Uppsveita.