Sumarsmellur í saumaklúbbinn
Sumarsmellur er holl og girnileg eftirréttakaka, sem passar bæði á eftir grillmatnum á fögru sumarkvöldi, en er alls ekki síðri í saumaklúbbnum í vetur. Sumarsmellur er svampbotn með döðlum og kókoskremi toppaður með berjum. Kakan: 110 g bragðlítil olía 125 g hrásykur 1 msk vatn 250 g hveiti 1 msk lyftiduft 250 ml sojajógúrt, vanillu … [Read more…]