Málþing um matarsóun 25. nóvember kl. 9:00
Ekkert til spillis Málþing í Norræna húsinu 25. nóvember 2014 Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands, Vakandi og Norræna húsið bjóða til málþings um matarsóun í tengslum við Nýtniviku Reykjavíkurborgar 9:00 Ávarp frá skipuleggjendum 9:10 Yasmine Larsen, Unilever Food Solutions í Danmörku 9:50 Jesper Ingemann, Fødevarebanken í Kaupmannahöfn 10:30 Kaffihlé 10:50 Jónína Stefánsdóttir, Matvælastofnun 11:20 Per Hallvard Eliassen, … [Read more…]