Við erum alltaf að reyna að temja okkur hollari lífsvenjur og átakið Veganúar er framlag samtaka grænmetisæta á Íslandi til þess.
Það er sagt að allt sé best í hófi og öllum finnst gott að fá sér sætindi af og til.
Sumarsmellur er uppskrift sem hentar fyrir grænkera sem og aðra sælkera.
Njótið vel.