Brúðkaupsdagurinn er dagur brúðhjónanna og við viljum hjálpa til við að gera hann eftirminnilegan.

Oftar en ekki er þema í brúðkaupsveislunni og við getum gert allt mögulegt í mat og veitingum sem tengir þemað endanlega saman og setur punktinn yfir i-ið.

Hafðu samband og deildu þeim hugmyndum sem þú hefur með okkur, sendu tölvupóst á dora@culina.is eða hringdu í síma 552 9410 / 892 5320.

Myndirnar eru úr brúðkaupi með Rockabilly þema þar sem nostalgía kitlaði bragðlauka gestanna.

Drykkir:

 • Ginger ale í fordrykk
 • Kók í gleri
 • Öl og kaffi

Forréttir:

 • Beikonvafðar döðlur
 • Ferskir ávextir
 • Tortillavafningur með hummus, döðluchutney, kókos og grænmeti

Pinnamatur:

 • Eggjabaka með reyktum lax
 • Humarsúpa í glasi
 • Innbakaðar smápylsur-
 • Ítalskar kjötbollur
 • Kjúklinganaggar
 • Lamb á teini með bearnaisesósu
 • Miniture hamborgarar
 • Pulled Pork smásamloka
 • Sjávarréttir í glasi
 • Seljurótarklattar

Desert:

 • Brúðartertan, frönsk súkkulaðikaka með ferskum berjum
 • Súkkulaðimús í glasi með berjablöndu

Brúðkaupsveisla – myndir