fermingarveislurMetnaður okkar er að gera í samvinnu við þig eftirminnilega veislu eftir þínum óskum, þess vegna þema í ákveðnum lit.

Culina býður upp á hollan og heilnæman mat unnin án óæskilegra aukaefna frá grunni úr alvöru hráefni.

Létt og fallegt fermingarhlaðborð

 • Kryddjurtabakaður lax
 • Kjötbollur á teini og  aioli ídýfa
 • Kjúklingur á spjóti
 • Sætkartöflubaka með kókos og engifer
 • Grillað grænmeti með cous cous
 • Bústið salat með fræjum og ávöxtum
 • Byggsalat með jurtum
 • Skrímslakartöflur með steinseljuolíu.
 • Brauðbakki (3 tegundir af brauði) hummus, döðluchutney, pesto, aioli
 • Ávaxtabakki með flottustu og ferskustu ávöxtunum hverju sinni.

Lágmarkspöntun 30 manns.

Kökur og smábitar

 • Súkkulaðikaka skreytt jarðaberjum og myntu
 • Gulrótarkaka með rjómaostkremi
 • Rjómapönnukökur
 • Tortillavafningur með kjúklingi
 • Pizzahyrningar
 • Kjötbollur á teini
 • Pastréttur með grilluð grænmeti
 • Ávaxtabakki

Lágmarkspöntun 30 manns.

Smáréttaveislur

Við bjóðum einnig upp á smáréttaveislur, þar sem allt er borið fram á teini/servéttu og þú losnar við uppvaskið á leirtauinu. Kynntu þér málið.

Ekki hika við að hafa samband, í sameiningu setjum við saman matseðil sem hentar þínum hóp og fjárhag.