Glæsilegt jólahlaðborð er hægt að fá sent í heimahús eða á vinnustaðinn. Við getum sniðið jólahlaðborðið að þörfum þíns hóps.

Hvort heldur sem þú vilt fá jólahlaðborð í hádeginu eða jólahlaðborð að kveldi, þá er hvort tveggja mögulegt.

Jólahlaðborð – Snittur í forrétt

 • Blini með reyktum lax
 • Spínatbaka með blaðlauk og riccotta
 • Fyllt egg með fáfnisgrasi og rauðrófugrafinni bleikju
 • Maltsoðið lamb með steinseljurótarmauki á steiktu brauði.

Jólahlaðborð – Aðalréttur og meðlæti

 • Hægeldaður kalkún með rósmarín og smjöri
 • Purusteik
 • Graskersbaka með kóríander og engifer
 • Villisveppasósa
 • Ristað rótargrænmeti með tímjan
 • Sætkartöflumús
 • Eplasalat með valhnetum
 • Nýsoðið rauðkál með kanil
 • Púrtvínssoðnar plómur
 • Brauð og lakkríssmjör

Jólahlaðborð – Eftirréttir

 • Súkkulaðimús með espressotón
 • Möndlugrautur og saftsósa
 • Marineraðir ávextir með myntu

Jólahlaðborð – Verð

Þessi herlegheit kosta 5.500 kr á manninn, lágmarkspöntun er 20 manns. Það má sleppa forréttinum ef fólk kýs svo og kostar borðið þá 4.500 kr.

Við getum líka alltaf tekið við séróskum, ef einhver er með ofnæmi eða óþol, þá er ekkert mál að taka tillit til þess, þú þarft bara að hafa samband og við finnum bestu lausnina.

Jólahlaðborð – Grænmetisborð

 • Hnetusteik
 • Graskersbaka
 • Sætkartöflumús
 • Villisveppasósa
 • Eplaslat
 • Nýsoðið rauðkál með kanil
 • Púrtvínssoðnar plómur
 • brauð og lakkríssmjör
 • Súkkulaðimús með espresso tón
 • Möndlugrautur og saftsósa
 • Marineraðir ávextir með myntu

Þessi dásemd kostar 3.900 á manninn.

Jólasmáréttir

Jólasmáréttir eru tilvaldir fyrir hópinn þinn t.d. ef á að hittast og hita hópinn upp áður en haldið er á jólahlaðborð.

 • Reykt önd á steiktu brauði með steinseljurótarmús
 • Fyllt egg með fáfnisgrasi og anísgrafinni bleikju
 • Reykt ýsa og rauðrófa á grófasta brauðinu
 • Maltsoðið lamb með hrásalati í mjúku brauði
 • Sætkartöflubökur með engifer og kókos
 • Tortillavafningur með reyktum laxi og rjómaosti
 • Kalkúna skál með eplasalati og sætum kartöflum
 • Súkkulaðibrownies og ber
 • Smámuffins með kanil
 • Ris a lamande í glasi með kirsuberjasósu

Jólasmáréttirnir kosta 3.900 kr á mann og lágmarkspöntun eru 20 manns. Hafðu samband.

Ef til vill henta þínum hóp betur smáréttaveislur eða súpa og brauð.