supa_1200pCulina gerir matarmiklar og ljúfar súpur og stundum er það akkúrat sem þarf.  Stemming í hádeginu, létt og þægilegt.

Við berum þær fram með 3 tegundum af brauði, hummus, pestó og aioli.

Matarmiklar rjúkandi heitar súpur:

  • Sætkaröflusúpa með kókos og engfer
  • Matarmikil grænmetissúpa með tómatgrunni
  • Tælensk kókossúpa
  • Rauðrófusúpa
  • Mexíkósk kjúklingasúpa með sýrðum rjóma og flögum
  • Íslensk kjötsúpa með lambinu okkar góða
  • Fiskisúpa smekk full af sjávarfangi

Matreiðslumeistari Culina kemur með súpurnar heitar og notalegar og stillir upp á hlaðborðið.

Skoðaðu úrvalið

Heit súpa getur líka verið hluti af jólahlaðborði, eða með smáréttum og pinnamat á veisluborði.